19.2.2009 | 14:31
Liverpool á sigurinn vissan miðað við þetta..........
Já miðað við leikjaplanið sem eftir er þá á Liverpool sigurinn vissan það er klárt mál!
Svanni Einarss
Hvaða leiki eiga United og Liverpool eftir? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Á Ástþór Magnússon að bjóða sig fram sem forseta 2012?
Alls ekki 12.0%
Niiiii 13.9%
Hví ekki? 17.5%
Nei 3.1%
uuuu..... JÁ 18.9%
en ekki hvað? 17.2%
Hann fær mitt atkvæði 17.4%
10050 hafa svarað
á netinu
Bloggvinir
- hannesgi
- ktomm
- audureva
- asdisran
- godnew
- ingabesta
- valdis-82
- helgadora
- bergruniris
- solrunedda
- elinarnar
- hallarut
- bryn-dis
- gudnym
- bergrun
- andreaolafs
- agustolafur
- annalilja
- dyrley
- arnith
- gudrunj
- bjarnihardar
- bryndisisfold
- ea
- eirikurbergmann
- ekg
- estro
- evathor
- gudjonbergmann
- gullihelga
- gummisteingrims
- heidathord
- helengardars
- hjortur
- hlinnet
- jarnskvisan
- klarag
- maggaelin
- sigurdurkari
- maggi270
- mosi
- ottarfelix
- palmig
- raudsokkan
- skak
- snorris
- stormsker
- thorbjorghelga
- vertu
- eurovision
- morgunbladid
- dvergur
- eddabjo
- eythora
- gretarorvars
- reynzi
- almaogfreyja
- polly
- vestskafttenor
- gnesa
- aloevera
- asgeirpall
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- icewoman
- fridrikomar
- saltogpipar
- vglilja
- jakobk
- jullibrjans
- omarragnarsson
- einherji
- tara
- vefritid
- thrudur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Haha, keep on dreaming.
GG 19.2.2009 kl. 14:42
Ef að þið ætlið að eiga séns í titilinn þá verðið þið að vinna alla 13 leikina sem þið eigið eftir. Því það er nokkuð ljóst að United vinna alla vega 10 af þessum leikjum sem eftir eru og það skilar þeim þá 89 stigum.
Pétur Orri Gíslason, 19.2.2009 kl. 16:06
ManUtd:
Heima:
Blackburn - Sigur
Portsmouth - Sigur
Liverpool - Jafnt
Aston Villa - Jafnt
Tottenham - Sigur
Manchester City - Sigur
Arsenal - Jafnt
Úti:
Newcastle - Sigur
Fulham - Sigur
Sunderland - Sigur
Wigan - Sigur
Middlesbrough - Jafnt
Hull - Jafnt
Liverpool
Heima:
Manchester City - Sigur
Sunderland - Sigur
Aston Villa - Sigur
Blackburn - Sigur
Arsenal - Sigur
Newcastle - Sigur
Tottenham - Sigur
Úti:
Middlesbrough - Sigur
Manchester United - Jafnt
Fulham - Sigur
Hull - Sigur
West Ham - Sigur
WBA - Sigur
Þetta fer svona og lokastaðan verður eftirfarandi:
1. Liverpool - 91 stig
2. Man Utd - 88 stig
Önnur lið skipta ekki máli
Svanni 19.2.2009 kl. 16:36
Halló,rólegir í hvaða flýtiheimi lifið þið mér er spurn.þið látið eins og séu bara tvö lið að keppa í enska boltanum,A.T.H.það er febrúar líkur ekki tímabilinu í maí eigum við ekki að taka fleiri klúbba með í reikninginn,jú ég held það að sé best,því lægra hundsfall ef svo verður.
Ólöf Björnsdóttir 19.2.2009 kl. 17:38
Lýsandi fyrir hvað konur hafa lítið vit á fótbolta.
Kv. Sterki
Loftur 19.2.2009 kl. 18:11
muwhaha Þetta er einhver sú allra fyndnasta spá sem ég hef séð.... að Liverpool vinni 12 af 13 leikjum.
Ef þetta gerist þá skal ég éta 1 stk morgunblað og skola því niður með dry vodka.
Hörður Aðalsteinss 19.2.2009 kl. 18:33
13 leikir 39stig í pottinum
Það að Liverpoo taki 37 af 39, ekki séns getur ekki gerst. Það er líklegra að vinna bæði Lottó og víkingalottó í hverri viku næstu 3 mánuði.
Það getur gerst.
Ragnar Martens, 19.2.2009 kl. 19:18
Ég tek undir með Ólöfu og spái því að Aston Villa verði í öðru sæti, Liverpool tapar fyrir Man.City, Arsenal og Tottenham heima og Man.U og West Ham úti.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 19.2.2009 kl. 19:32
Ólöf,vertu að tjá þig, hefur EKKERT VIT á þessu! Það var EKKERT verið að tala um önnur lið í fréttunum! Og það er bara verið að SPÁ því að annað hvort Manchester eða liverpool vinni, það SEGIR SIG þá E-Ð SJÁLFT, að þau 2 liðin eiga þennan sigur til góða! EKKI CHELSES, eða Aston Villa eða e-ð skítalið sem getur EKKI RASSGAT!
BYRJAÐU ALLAVEGA á því að HORFA Á NOKKRA LEIKI með þessum liðum, svo þú getir tjáð þig og VITIR þá HVAÐ þú ERT að tjá þig um!
Ég VEIT hvað ég er að tjá mig því ég horfi á Manchester og hef farið á leiki þannig ég VEIT ÞÁ ALLAVEGA hvað ég ER að tjá mig!
;) 20.2.2009 kl. 00:39
Liverpool verður slátrað á leikvangi draumanna.
Eichmann 20.2.2009 kl. 01:02
Old Trafford hefur reyndar í seinni tíð verið kallaður "leikvangur trúðanna".
Loftur 20.2.2009 kl. 07:50
;) !!! Ekki svona hroka, hann er Man.U mönnum ekki sæmandi.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 20.2.2009 kl. 10:01
Úll ALL LA.Bara allt í háalofti,eða kannske bara einn sem veit og kann allt.pínu karlrembusvín.
Ólöf Björnsdóttir 20.2.2009 kl. 11:04
Ólöf ert þú systir hanns Bjössa cheerios?
Svanni Einarss. 20.2.2009 kl. 12:13
Nei ég er úr hinum pakkanum,þó svo ég hafi ekki hugmynd um hvað þú ert að tala um minn kæri.
Ólöf Björnsdóttir 20.2.2009 kl. 15:32
Man Utd
Heima :
Blackburn - Sigur
Portsmouth - Sigur
Liverpool - Sigur
Aston Villa - Sigur
Tottenham - Sigur
Man City - Jafnt
Arsenal - Jafnt
Úti :
Newcastle - Jafnt
Fulham - Sigur
Sunderland - Sigur
Wigan - Jafnt
Middlesbrough - Sigur
Hull - Sigur
Liverpool
Heima :
Man City - Sigur
Sunderland - Sigur
Aston Villa - Jafnt
Blackburn - Sigur
Arsenal - Jafnt
Tottenham - Sigur
Newcastle - Sigur
Úti :
Middlesbrough - Jafnt
Man Utd - Tap
Fulham - Sigur
Hull - Sigur
West Ham - Jafnt
WBA - Sigur
Lokastaðan
1. Man Utd 91 stig
2. Liverpool 85 stig
Friðrik Skúli 20.2.2009 kl. 17:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.