Færsluflokkur: Bloggar
5.9.2008 | 11:47
Nú skiptir maður yfir í Dísel!
Sem gallharður United-maður þá læt ég ekki bjóða mér svona. Ég er ekki að fara styrkja þessa araba sem eru búnir að kaupa litla liðið í Manchester í hvert skiptið sem ég set bensín á jeppann. Ég gæti hreinlega ekki lifað í sátt við sjálfan mig ef þetta heldur áfram. Það er ekki spurning að ég ætla að skipta yfir í dísel bíl strax í dag.
![]() |
Merkileg samvinna City og United |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
4.9.2008 | 22:32
Getur fólk ekki bara haldið í sér.....
...þessa örfáu daga sem þessar stelpur eru í þessu verkfalli. Þetta getur ekki verið svona flókið.
Kv. Himmi Gunn.
![]() |
Mikið álag á starfsfólki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.9.2008 | 22:21
Ég trúi þessu ekki... sjálfsmark!
Ætli Maggi hafi sett hann. Ekki man ég eftir því að hafa skorað sjálfsmark á mínum ferli, svona er þetta, sumir geta þetta, aðrir ekki.
![]() |
Sjálfsmark tryggði ÍR sigur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.9.2008 | 15:51
Kona.... ekki kall!!!
Var ekki auglýst eftir Mosfellsprestakalli? Af hverju er þá ráðin kona?
Kv. Steinsen
Höfundur er sóknarbarn
![]() |
Valin sóknarprestur í Mosfellsprestakalli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.9.2008 | 15:21
óþolandi
Ég fer að missa vinnuna hérna í tælandi... engir ferðamenn til að lóðsa um Bankok.
Bjarni B
![]() |
Færri ferðamenn til Taílands |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
4.9.2008 | 14:48
Í blíðu og stríðu.....
Já það má segja að þetta sé kona að mínu skapi, stendur á bak við sinn mann í veikindunum.
Kv.Jóinn
![]() |
Ronnie beint í faðm ástkonunnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.9.2008 | 13:15
Kannast við þetta trix, þetta er bara óheppni hjá honum....
Hef stundað þetta í meira en 5 ár án slysa, þannig að þetta er bara óheppni.
Ég nota alltaf 5 rær.
Og nota þær í 5 mínútur á dag.
Hann hefur lengst um allavega 5 cm á síðustu 5 árum hjá mér.
Það eru allavega 5 sem geta staðfest þetta.
Kv.Siggi T.
![]() |
Festi ró á getnaðarlimnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.9.2008 | 21:14
Er þetta besta starf í heimi.....
Hví ekki ef það gengur ílla þá kaupir maður bara þá leikmenn sem mann vantar 100 milljarðar Evra í leikmenn skipta víst engu þarna hjá þeim.
City verða komnir upp fyrir United fyrir páska það er öruggt, bara spurning hvort þeir nái LFC.
Kv.Evran
![]() |
Ætlar að fá Ronaldo til Man.City og skáka öllum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
2.9.2008 | 16:47
Það var mikið!!!
...búinn að bíða eftir þessu í nokkur ár.
Tótinn
![]() |
Explorer með klámstillingu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
2.9.2008 | 09:56
Ég er yfir mig ánægður með þetta og í tilefni þess þá....
Set ég inn þetta stórkostlega myndskeið af þessum dans.
Kv.Dansarinn
![]() |
Draugahús fær andlitslyftingu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)