Færsluflokkur: Bloggar
14.10.2008 | 16:11
"I told you so!"
Rosalega leiðast mér þessir snillingar sem koma fram í röðum þessa dagana og halda því fram að þeir hafi séð þetta gerast fyrir löngu síðan. Það er mér illskiljanlegt að fjölmiðlar séu að apa upp eftir þessum "öpum", hvort sem það eru íslenskir "apar" eða erlendir "apar".
![]() |
Simbabve norðursins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
14.10.2008 | 15:45
Ég á rétt á að vita hvað ég seldi bankann minn á...
Bíddu bíddu gamli vinur á ég ekki rétt á því að vita á hvað ég sel eigur mínar?
Veit ekki betur en að ég eigi talsvert stórann þátt í því að þessi banki sé til í dag!
Er verið að verðlauna stjórnendur Glitnis fyrir góð störf með því að selja þeim hann á undir verði?
Kv.Svanþór Skattgreiðandi
![]() |
Glitnir selur starfsemi sína í Finnlandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
13.10.2008 | 09:47
Ofur laun og ekki ofurlaun...
Ég sel djöflinum ömmu mína ef því er að skipta og það ekki fyrir ofur laun!
Kv.Óli Már.
![]() |
Tímar ofurlaunanna liðnir? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
12.10.2008 | 22:03
Kona að mínu skapi!
Þetta er alvöru kona þessi Kristin. Hvenær ætla Íslendingar að fatta að Evran er málið.
![]() |
Norsk stjórnvöld leggja fram 41 milljarð evra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
12.10.2008 | 21:58
Hef ekki tekið eftir neinu...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.10.2008 | 08:29
Aðeins einn maður getur bjargað okkur núna...
...Þarf að segja meira?
![]() |
Lausn á deilum forsenda IMF-aðstoðar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
10.10.2008 | 14:25
Betur má ef duga skal ég er með ráðið við vandanum....
Nú er bara að taka upp gamla fararmáta í sparnaðarskyni.
Kv.Gubbi Country Man
![]() |
Dregur úr bílaumferð í Reykjavík |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
10.10.2008 | 11:18
Singing Bee
Þetta er reiðarslag fyrir fjölmiðlaheiminn. Við reynum að gera gott úr þessu með glimrandi góðum þætti af Singing Bee í kvöld kl. 21:00 á Skjá einum þar sem kallinn fer gjörsamlega á kostum!
![]() |
Fréttablaðið og Árvakur saman |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
9.10.2008 | 20:58
Samtal Árna og Darling (það sem Dagfinnur sagði við Darling)
Oh! Darling, please believe me
I'll never do you no harm
Believe me when I tell you
I'll never do you no harm
Oh! Darling, if you leave me
I'll never make it alone
Believe me when I beg you
Don't ever leave me alone
When you told me you didn't need me anymore
Well you know I nearly broke down and cried
When you told me you didn't need me anymore
Well you know I nearly fell down and died
Fleiri voru þau orð ekki. Hvernig er hægt að misskilja þessi orð á þann hátt að litla Ísland tengdist hryðjuverkum á einhvern hátt?
Kveðja,
![]() |
Samtal við Árna réð úrslitum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
9.10.2008 | 12:45
Nýr seðill í gagnið!!!
Skv. áræðanlegum heimildum verður hann tekinn í notkun strax eftir helgi.
![]() |
Faglegan Seðlabanka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)