25.5.2009 | 12:56
Innilegar hamingjuóskir!
Hjartanlega til hamingju með daginn kæru landsmenn. Þessi áhrifamesti stjórnmálaflokkur landsins getur horft stoltur tilbaka á árin 80 og horfir björtum augum til framtíðarinnar þar sem næsta markmið er að fella núverandi kommúnistastjórn.
Sjálfstæðiskveðjur,
ÓMG
Sjálfstæðiskveðjur,
ÓMG
Sjálfstæðisflokkurinn áttatíu ára | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Á Ástþór Magnússon að bjóða sig fram sem forseta 2012?
Alls ekki 12.0%
Niiiii 13.9%
Hví ekki? 17.5%
Nei 3.1%
uuuu..... JÁ 18.9%
en ekki hvað? 17.2%
Hann fær mitt atkvæði 17.4%
10050 hafa svarað
á netinu
Bloggvinir
- hannesgi
- ktomm
- audureva
- asdisran
- godnew
- ingabesta
- valdis-82
- helgadora
- bergruniris
- solrunedda
- elinarnar
- hallarut
- bryn-dis
- gudnym
- bergrun
- andreaolafs
- agustolafur
- annalilja
- dyrley
- arnith
- gudrunj
- bjarnihardar
- bryndisisfold
- ea
- eirikurbergmann
- ekg
- estro
- evathor
- gudjonbergmann
- gullihelga
- gummisteingrims
- heidathord
- helengardars
- hjortur
- hlinnet
- jarnskvisan
- klarag
- maggaelin
- sigurdurkari
- maggi270
- mosi
- ottarfelix
- palmig
- raudsokkan
- skak
- snorris
- stormsker
- thorbjorghelga
- vertu
- eurovision
- morgunbladid
- dvergur
- eddabjo
- eythora
- gretarorvars
- reynzi
- almaogfreyja
- polly
- vestskafttenor
- gnesa
- aloevera
- asgeirpall
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- icewoman
- fridrikomar
- saltogpipar
- vglilja
- jakobk
- jullibrjans
- omarragnarsson
- einherji
- tara
- vefritid
- thrudur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heyr heyr!
Freyr 25.5.2009 kl. 13:45
Sammála, það verður að koma kommunum frá!
Gúlli 25.5.2009 kl. 14:06
jamm....endilega hyllum spillingu og sérhagsmunapólitík...by all means
Skríll Lýdsson 25.5.2009 kl. 15:11
sérstakt að horfa uppá flokk sem tapaði helming af fylgi sínu við að verja sérhagsmuni ætla að klára dæmið strax eftir kosningar í þágu útgerðarmanna og spillts kvótakerfis,í stað þess að gera hreint fyrir sínum dyrum eftir ásakanir um styrki og mútur.furðuleg stefna, nema skrýmsladeildin sé enn við völd þá er þetta skiljanlegt...
zappa 25.5.2009 kl. 15:14
Geir & Geir 27.5.2009 kl. 21:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.