9.5.2009 | 00:09
Grimm dýr!
Það er vel skiljanlegt að meindýraeyðirinn hafi þurft að grípa til slíkra örþrifaráða ef honum hefur verið ógnað. Svona kettir, hvort sem það eru villikettir eða heimiliskettir, geta verið með grimmari dýrum sem finna má í náttúru Íslands. Það er ástæða fyrir því að svona kvikindi sjást aldrei á vappi í Dalnum.
Kv. BB
Kv. BB
Skaut heimiliskött á Húsavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Á Ástþór Magnússon að bjóða sig fram sem forseta 2012?
Alls ekki 12.0%
Niiiii 13.9%
Hví ekki? 17.5%
Nei 3.1%
uuuu..... JÁ 18.9%
en ekki hvað? 17.2%
Hann fær mitt atkvæði 17.4%
10050 hafa svarað
á netinu
Bloggvinir
- hannesgi
- ktomm
- audureva
- asdisran
- godnew
- ingabesta
- valdis-82
- helgadora
- bergruniris
- solrunedda
- elinarnar
- hallarut
- bryn-dis
- gudnym
- bergrun
- andreaolafs
- agustolafur
- annalilja
- dyrley
- arnith
- gudrunj
- bjarnihardar
- bryndisisfold
- ea
- eirikurbergmann
- ekg
- estro
- evathor
- gudjonbergmann
- gullihelga
- gummisteingrims
- heidathord
- helengardars
- hjortur
- hlinnet
- jarnskvisan
- klarag
- maggaelin
- sigurdurkari
- maggi270
- mosi
- ottarfelix
- palmig
- raudsokkan
- skak
- snorris
- stormsker
- thorbjorghelga
- vertu
- eurovision
- morgunbladid
- dvergur
- eddabjo
- eythora
- gretarorvars
- reynzi
- almaogfreyja
- polly
- vestskafttenor
- gnesa
- aloevera
- asgeirpall
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- icewoman
- fridrikomar
- saltogpipar
- vglilja
- jakobk
- jullibrjans
- omarragnarsson
- einherji
- tara
- vefritid
- thrudur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er verið að gera þvílíkt drama úr þessu, annað Lúkasarmál í uppsiglingu, "merktur heimilisköttur" og allir fara að grenja, búhúfokkinghú, það eru til hundruð "merktra heimiliskatta" á vergangi í heiðmörk, öskjuhlíð og víða. Þeir urðu fyrir þeirri ógæfu að einhver fábjánafjölskylda fékk sér kettling sem hélt að hann væri alltaf kettlingur en svo varð hann stór og latur og öllum á heimilinu var slétt sama hvort kötturinn var týndur eða ekki, var bara fegið að vera laust við dýrið en úbbs, þeir gera ekki losað sig við kattaólina.
Sævar Einarsson, 9.5.2009 kl. 00:44
Ef það kemur álver í Bakka geta kettir e.t.v. stökkbreyst og orðið rán-dýr.
Hey Sævarinn. Fáðu þér gott. Þú þarft greinilega einhven til að elska!!!!
Guðmundur St Ragnarsson, 9.5.2009 kl. 01:30
Kött ætlaði ég auðvitað að segja Sævarinn, KÖTT.
Guðmundur St Ragnarsson, 9.5.2009 kl. 01:30
Ég á hund og kött sem ég hugsa um, enginn þörf á að bæta við heimilishaldið.
Sævar Einarsson, 9.5.2009 kl. 01:32
Það vill svo vel til að ég þekki eiganda kisans. Hann hugsar vel um hann og var skotin nálægt heimili hennar fyrir framan hinn kisan hennar. Sem þjáist nú af taugaáfalli en slapp ómeiddur heim. Ef þetta væri minn köttur yrði ég brjáluð! þessar reglur eru fáránlegar
NN 9.5.2009 kl. 02:43
Ég grét þegar ég heyrði þessa frétt, en þegar ég ég las athugasemdina þína NN, þá hélt ég að ég myndi brotna saman. Þetta er það sorglegasta sem ég hef upplifað á ævinni.
Svanni Einarss. 9.5.2009 kl. 02:58
Svanni ég byð þér fljótlega í kattargúllas að hætti meistaranns
Geiri 9.5.2009 kl. 16:41
"Það er vel skiljanlegt að meindýraeyðirinn hafi þurft að grípa til slíkra örþrifaráða ef honum hefur verið ógnað." aahahahaha
En svona á alvarlegu nótunum þá er þetta hið ljótasta mál. Kettir hafa svo rosalega sterkt villieðli (mun sterkari en hundar) að það er eiginlega nauðsýnlegt fyrir kött að vera frjáls ferða sinna á hann að vera fullkomlega hamingjusamur. Það er vel hægt að hafa inniketti en þá þarf að passa vel uppá að þeir hafi nóg fyrir stafni. Annars skil ég ekki afhverju lausaganga katta böggar fólk svona rosalega. Kettir gera aldrei stykkin sín útá gangstétt. Þeir eru mjög prívat hvað þetta varðar og vilja helst ekki gera svoleiðis hluti fyrir framan neinn. Þeir gera það alltaf þar sem þeir geta falið stykkin sín. Eina vandamálið við það að þeir eiga það til að kúka í sandkassa sem er lítið skemmtilegt. Gaman er að segja frá því að ég át sjálf eitt sinn kattaskít úr sandkassa (var rúmlega 1 árs), fékk salmonellu og var vart hugað líf í kjölfarið...anyway, það er hægt að koma í veg fyrir svoleiðis með að breiða yfir sankassa þegar enginn er í þeim. Annað sem getur kannski líka leiðinlegt í sambandi við lausagang katta er að þeir eiga það til að koma í heimsókn til fólks sem býr í kjallara en sjaldnast hlýst mikill skaði við þessi "innbrot" og er hægt að leysa vandann með því að loka glugganum, það gerði ég.
ValaH 10.5.2009 kl. 03:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.