21.4.2009 | 09:45
Verður slegið á hendur þessara manna?
Það er spurning um hvort okkar hörðu dómara landsinns slái á hendur dópsala en og aftur og sleppa þeim svo?
Lofturinn
Leiddir fyrir dómara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Á Ástþór Magnússon að bjóða sig fram sem forseta 2012?
Alls ekki 12.0%
Niiiii 13.9%
Hví ekki? 17.5%
Nei 3.1%
uuuu..... JÁ 18.9%
en ekki hvað? 17.2%
Hann fær mitt atkvæði 17.4%
10050 hafa svarað
á netinu
Bloggvinir
- hannesgi
- ktomm
- audureva
- asdisran
- godnew
- ingabesta
- valdis-82
- helgadora
- bergruniris
- solrunedda
- elinarnar
- hallarut
- bryn-dis
- gudnym
- bergrun
- andreaolafs
- agustolafur
- annalilja
- dyrley
- arnith
- gudrunj
- bjarnihardar
- bryndisisfold
- ea
- eirikurbergmann
- ekg
- estro
- evathor
- gudjonbergmann
- gullihelga
- gummisteingrims
- heidathord
- helengardars
- hjortur
- hlinnet
- jarnskvisan
- klarag
- maggaelin
- sigurdurkari
- maggi270
- mosi
- ottarfelix
- palmig
- raudsokkan
- skak
- snorris
- stormsker
- thorbjorghelga
- vertu
- eurovision
- morgunbladid
- dvergur
- eddabjo
- eythora
- gretarorvars
- reynzi
- almaogfreyja
- polly
- vestskafttenor
- gnesa
- aloevera
- asgeirpall
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- icewoman
- fridrikomar
- saltogpipar
- vglilja
- jakobk
- jullibrjans
- omarragnarsson
- einherji
- tara
- vefritid
- thrudur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já þú ert flottur. Ef að ég er að skilja þetta rétt ert þetta þú þarna á myndini haldandi á fíkniefni. Það eru nú kanski ekki margir sem skilgreina áfengi sem fíkniefni en, orðabókin skilgreinir það þannig að að það séu efni sem þú verður líkamlega háður (taka skal fram að fólk getur ekki orðið líkamlega háð grasi. einungis andlega) þannig að þú ert eingu skárri þótt svo að þú neitir aðeins löglegra fíkniefna.
lausviðþað 21.4.2009 kl. 10:43
Það borgar sig að lemja hausnum við steininn ...fólk verður víst líkamlega háð grasi því það er andleg og líkamleg líðan sem fólk sækist eftir í vímunni.
Og annað, er ekki best að drífa í að sýkna dópglæpalýðinn eins og síðast svo þeir nái a.m.k. einni skútuferð fyrir aðalvertíðina í sumar þegar sumir unglingar fara að fá sumarhýru, alla vega þeir sem fá sumarvinnu? Dómstólar Davíðs hljóta að finna leið til að sýkna þessa út- og innrásarvíkinga.
corvus corax, 21.4.2009 kl. 11:08
Það er hægt að ánetjast öllu. Ég las um daginn að sykurfíkn væri orðið áberandi vandamál hérna í DK (þaðan sem ég skrifa) og tekið viðtal við konu sem hagaði sér eins og versti dópisti; eina hugsunin var hvenær hún kæmist næst í súkkulaði eða kók og hún var farin að fela súkkulaðistykkin undir teppinu heima hjá sér svo maðurinn hennar kæmist ekki að því að hún stælist í þau.
Eins og ég sé hlutina liggur vandamálið ekki í því að efnin streymi til landsins, vandinn liggur í því hvernig reynt er að hafa áhrif á neysluna. Fíkniefni eru mjög aðgengileg á Íslandi, t.d. þekki ég sjálfur þónokkra sem hafa reykt hass, svo núverandi aðgerðir hafa lítið að segja þó stórir skammtar séu gerðir upptækir inn á milli. Á meðan sala og neysla er ólögleg myndast skipulögð glæpastarfsemi sem mun erfiðara er að hafa hemil á en ef stjórnvöld hafa umsjón með aðgenginu. Þá myndast einnig virðisaukaskattur sem rennur í ríkissjóð og hægt er að veita í forvarnir, því þó efnin séu aðgengileg eru þau ekki æskileg (sbr. áfengi).
Á endanum held ég að það sé betra að hafa allt upp á borðinu en að gera þá sem koma að fíkniefnum að glæpamönnum.
Baldur Þór Emilsson 21.4.2009 kl. 11:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.