Fréttatenging

Eins og mönnum ætti að vera kunnugt um var lokað fyrir fréttatengingar á þessum vef fyrir nokkru. Mbl hefur opnað á möguleikann að virkja þessa tengingu á ný gegnt því að menn fari í einu og öllu eftir þeim skilmálum sem blogginu fylgja.
http://www.mbl.is/mm/blog/disclaimer.html

Sérstaklega skal hafa í huga eftirfarandi málsgrein:
Morgunblaðið áskilur sér rétt til að loka fyrir fréttatengingar notenda sem tengja særandi eða óviðurkvæmilegar bloggfærslur við fréttir eða færslur sem koma fréttinni ekkert við.

Dæmi um færslur á þessari síðu sem hafa brotið gegn þessum skilmálum eru Ég veit, Ég get, Ég skal............og Sé mig knúin til þess að blogga um þetta.

Það er ljóst að ef þessi tenging verður opnuð aftur þá eru menn á seinasta séns. Vinsamlegast notið þá þennan séns vel.

Steini


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Steini!! Ég er búinn að hringja í vælubílinn....

Geiri 8.4.2009 kl. 11:01

2 identicon

Geiri kominn tímabundið í bann!

Steini 8.4.2009 kl. 11:07

3 identicon

Ég er þó ekki sköllóttr

geyri 8.4.2009 kl. 12:18

4 identicon

Það er þó farið að þynnast ískyggilega Geyr.

Bjarni Bje 8.4.2009 kl. 13:01

5 identicon

Ég fullyrði að ég mun ekki misnota þetta tækifæri sem við fengum nú!

Geir Rúnar 8.4.2009 kl. 14:12

6 identicon

Ég líka

Svanni 8.4.2009 kl. 16:32

7 identicon

ég líka..

Kokkurinn 9.4.2009 kl. 21:30

8 identicon

Getur athugasemd verið tilefni lokunar fyrir fréttatengingar?

Krímer hugleiðir hvort athugasemd við blogfærslu getur leitt til banns ef athugasemdin er særandi eða óviðurkvæmileg eða kemur fréttinni ekkert við.

Krímer 10.4.2009 kl. 09:14

9 identicon

Ég þori ekki að blogga

Geiri gúllas 11.4.2009 kl. 18:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband