28.1.2009 | 15:28
Davíð er að standa sig vel!
Þetta er ekki spurning að Davíð er maðurinn!! Hann er að ná genginu niður.
Styrking krónunnar 2,93% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:52 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Á Ástþór Magnússon að bjóða sig fram sem forseta 2012?
Alls ekki 12.0%
Niiiii 13.9%
Hví ekki? 17.5%
Nei 3.1%
uuuu..... JÁ 18.9%
en ekki hvað? 17.2%
Hann fær mitt atkvæði 17.4%
10050 hafa svarað
á netinu
Bloggvinir
- hannesgi
- ktomm
- audureva
- asdisran
- godnew
- ingabesta
- valdis-82
- helgadora
- bergruniris
- solrunedda
- elinarnar
- hallarut
- bryn-dis
- gudnym
- bergrun
- andreaolafs
- agustolafur
- annalilja
- dyrley
- arnith
- gudrunj
- bjarnihardar
- bryndisisfold
- ea
- eirikurbergmann
- ekg
- estro
- evathor
- gudjonbergmann
- gullihelga
- gummisteingrims
- heidathord
- helengardars
- hjortur
- hlinnet
- jarnskvisan
- klarag
- maggaelin
- sigurdurkari
- maggi270
- mosi
- ottarfelix
- palmig
- raudsokkan
- skak
- snorris
- stormsker
- thorbjorghelga
- vertu
- eurovision
- morgunbladid
- dvergur
- eddabjo
- eythora
- gretarorvars
- reynzi
- almaogfreyja
- polly
- vestskafttenor
- gnesa
- aloevera
- asgeirpall
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- icewoman
- fridrikomar
- saltogpipar
- vglilja
- jakobk
- jullibrjans
- omarragnarsson
- einherji
- tara
- vefritid
- thrudur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 224576
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nei blessaður! Þetta er byltingunni að þakka!!
Skeggi Skaftason, 28.1.2009 kl. 16:12
Samanburður á gengisvísitölu fyrir og eftir fall, fyrir og eftir gjaldeyrislög er mandarínu og appelsínuhagfræði. Er hægt að bera saman 200 appelsínustig við 200 mandarínustig?
Menn eiga ekki að halda því fram að verðmyndun á krónunni sé eðlileg nú um stundir, gengisvísitalan er enginn mælikvarði á eitt eða neitt raunverulegt. Flæði er ótakmarkað inn, takmarkað út, krónan getur ekki annað en styrkst, ef takmarkanirnar eru nægar á útflæði gjaldeyris og skilaskyldan nógu stíf þá endar þetta í 1 kr. = 1 dollar ef nógu lengi er beðið í óbreyttu ástandi.
Þetta er gjaldeyrislögunum að þakka/kenna, engu öðru.
Bjorn Jonasson 28.1.2009 kl. 16:23
Ég er ekki sammála þér Björn, svona popparahagfræði kom okkur í þá stöðu sem við erum í í dag.
Svanni 28.1.2009 kl. 17:51
Svanni, engin rök? Sterkur gjaldmiðill er alla jafna merki um sterkan efnahag útgefanda gjalmiðilsins, undanskilið þegar menn leika sér með vaxtamun. Dæmi:
Bretland á leiðinnin í salernið - veikt pund
Simbabwe í ræsinu - verðlaus gjaldmiðill
Evrusvæðið í vondum málum - veik evra
Ísland í vondum málum - krónan styrkist.
Enn eitt Íslenskt efnahagsundur? "Við erum sannarlega klárust ef nógu margir trúa því."
Bjorn Jonasson 29.1.2009 kl. 11:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.