9.12.2008 | 11:48
Það var hægt að hækka verðið í ÁTVR í miðjum mánuði þegar gengið..
.. hækkaði en nú er spurning um hvort þeir sjái sér fært að lækka það líka þegar gengið lækkar svona hratt, og um nákæmlega 30% eins og gengið hefur lækkað síðustu daga.
Einnig set ég stórt spurningarmerki við dagvöru risanna!
Nú reynir á mótmælendur að mótmæla á réttum stöðum.
Steini G.
Dagvara hefur hækkað um 30,6% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Á Ástþór Magnússon að bjóða sig fram sem forseta 2012?
Alls ekki 12.0%
Niiiii 13.9%
Hví ekki? 17.5%
Nei 3.1%
uuuu..... JÁ 18.9%
en ekki hvað? 17.2%
Hann fær mitt atkvæði 17.4%
10050 hafa svarað
á netinu
Bloggvinir
- hannesgi
- ktomm
- audureva
- asdisran
- godnew
- ingabesta
- valdis-82
- helgadora
- bergruniris
- solrunedda
- elinarnar
- hallarut
- bryn-dis
- gudnym
- bergrun
- andreaolafs
- agustolafur
- annalilja
- dyrley
- arnith
- gudrunj
- bjarnihardar
- bryndisisfold
- ea
- eirikurbergmann
- ekg
- estro
- evathor
- gudjonbergmann
- gullihelga
- gummisteingrims
- heidathord
- helengardars
- hjortur
- hlinnet
- jarnskvisan
- klarag
- maggaelin
- sigurdurkari
- maggi270
- mosi
- ottarfelix
- palmig
- raudsokkan
- skak
- snorris
- stormsker
- thorbjorghelga
- vertu
- eurovision
- morgunbladid
- dvergur
- eddabjo
- eythora
- gretarorvars
- reynzi
- almaogfreyja
- polly
- vestskafttenor
- gnesa
- aloevera
- asgeirpall
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- icewoman
- fridrikomar
- saltogpipar
- vglilja
- jakobk
- jullibrjans
- omarragnarsson
- einherji
- tara
- vefritid
- thrudur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvernig væri að þú færir bara sjálfur að mótmæla. Þú getur vogað þér að hvetja aðra til að mótmæla fyrir þig þegar brennivínið þitt hefur hækkað. En mætir ekki sjálfur þegar þeim sem komu okkur í þessa stöðu er mótmælt á friðsaman hátt. Ertu kannski einn af þeim sem kallar fólk sem mótmælir skríl undir tvítugu.
Farðu sjláfur í ríkið og mótmæltu áfengisverðinu!!!!!!!!
Hanna 9.12.2008 kl. 12:37
Reyndar hækkaði síðast hjá Vínbúðunum 28. nóv, eða síðasta virka dag nóvember mánaðar..
María 9.12.2008 kl. 12:51
Það eru tvær góðar leiðir til að mótmæla áfengisverðinu:
1. Reykja hass í staðinn. Gáfulegra í alla staði, fer ekki jafn illa með lifrina, fer ekki jafn illa með heilann, gerir mann ekki að jafn miklum aumingja, gerir mann ekki jafn heimskan, skemmir minnið ekki jafn illa og veldur ekki dauða eins og kókaín, amfetamín, áfengi og önnur hörð vímuefni.
2. Brugga. Mér skilst að það sé meira að segja löglegt, en hverjum er ekki drullusama?
Helgi Hrafn Gunnarsson 9.12.2008 kl. 13:13
Helgi! Ert þú ekki búinn að reykja aðeins of mikið?
Smókí 9.12.2008 kl. 15:56
Smókí: Tjah... seg þú mér. Ef ég væri búinn að reykja aðeins of mikið, væri ég með fulla vinnu og hefði haft öll mín fullorðins ár? Hefði ég ekki einhvern tíma þegið atvinnuleysis- eða örorkubætur? Myndi ég nokkuð borga skatta mína, lán og vexti með nákvæmlega 0 undantekningum? Væri ég að mæta á stjórnmálafundi? Væri ég að láta mig varða stjórnmál?
Svarið ætti að vera augljóst, er það ekki?
Annars var ég nú bara að benda á staðreyndirnar. Það kemur því ekkert við hvað ég geri sjálfur við minn eigin skrokk. Þessi tegund af rökfærslu sem þú notar er kölluð "ad hominem" og er svokölluð óformleg rökvilla í rökfræði.
Helgi Hrafn Gunnarsson 9.12.2008 kl. 22:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.