9.12.2008 | 10:46
Fullkomlega eðlilegt
Það er enginn hæfari en þau Sverrir og Ragnhildur til þess að reka þetta.
Svanþór Berg Sverrisson
Next og Noa Noa aftur í eigu sömu hjóna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Á Ástþór Magnússon að bjóða sig fram sem forseta 2012?
Alls ekki 12.0%
Niiiii 13.9%
Hví ekki? 17.5%
Nei 3.1%
uuuu..... JÁ 18.9%
en ekki hvað? 17.2%
Hann fær mitt atkvæði 17.4%
10050 hafa svarað
á netinu
Bloggvinir
- hannesgi
- ktomm
- audureva
- asdisran
- godnew
- ingabesta
- valdis-82
- helgadora
- bergruniris
- solrunedda
- elinarnar
- hallarut
- bryn-dis
- gudnym
- bergrun
- andreaolafs
- agustolafur
- annalilja
- dyrley
- arnith
- gudrunj
- bjarnihardar
- bryndisisfold
- ea
- eirikurbergmann
- ekg
- estro
- evathor
- gudjonbergmann
- gullihelga
- gummisteingrims
- heidathord
- helengardars
- hjortur
- hlinnet
- jarnskvisan
- klarag
- maggaelin
- sigurdurkari
- maggi270
- mosi
- ottarfelix
- palmig
- raudsokkan
- skak
- snorris
- stormsker
- thorbjorghelga
- vertu
- eurovision
- morgunbladid
- dvergur
- eddabjo
- eythora
- gretarorvars
- reynzi
- almaogfreyja
- polly
- vestskafttenor
- gnesa
- aloevera
- asgeirpall
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- icewoman
- fridrikomar
- saltogpipar
- vglilja
- jakobk
- jullibrjans
- omarragnarsson
- einherji
- tara
- vefritid
- thrudur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Af hverju er þá : ....úr þrotabúinu Nordex ehf. sem var í eigu Árdegis, sem Sverrir og Ragnhildur áttu. Árdegi er í gjaldþrotaskiptum."
Það er greinilega engin hæfari, en samt á að láta aðra borga skildirnar.
Þetta lið ætti að skammast sín.
Alli 9.12.2008 kl. 11:21
Hvað eru Skildirnar?
Eru þau eitthvað skild þér eða?
Hvíti Riddarinn, 9.12.2008 kl. 11:51
Gott tröll..
hláturskautar 9.12.2008 kl. 12:17
En ertu alveg viss um að engin annar sé hæfari ?? Hvað með siðferðið?
Það verður mjög hættulegt viðskiptalífið á Íslandi ef þú getur tekið miklar áhættur í rekstri í skjóli ábyrgðarleysis.
Dystópía, 9.12.2008 kl. 15:15
Það telst nú ekki merkilegt andsvar hjá síðuhaldara að snúa út úr innsláttarvillu í fyrstu athugasemd og láta þar við sitja, án þess að svara spurningunni sem borin er upp.
Auk þess er útúrsnúningurinn barnalega vitlaus þar sem "að vera skyldur e-m" er skrifað með ypsíloni, en ekki einföldu i.
Er þá ótalið að færslan upp úr fréttinni á mbl.is felur ekki í sér sannfærandi málflutning - hvorki að því sem lýtur því hversu eðlilegur téður gerningur er né heldur hvers vegna hjónin eru svona hæf til þess að sinna þessum rekstri. Fullyrðingar jafngilda ekki rökum.
Það er því freistandi að draga af þessum skrifum þá ályktun að Hvíti Riddarinn sé félagsskapur fyrir rökþrota og illa máli farna einstaklinga. Fáist ekki beysnari rök en þegar hafa komið frá telst sú tilgáta staðfest og rúmlega það.
Jón Agnar Ólason, 9.12.2008 kl. 16:28
Jón minn það var enginn spurning þarna. Alli litli byrjar reyndar athugasemdina sína á "Afhverju er þá: " en síðan kemur engin spurning heldur bara óskiljanlegur úrdráttur úr fréttinni.
Þú ert ekki vanhæfur til þess að reka verslun fyrir það eitt að þú látir aðra greiða þínar skuldir. Þetta hafa menn gert í veitingarekstri í áratugi.
Þú Jón minn ert bara fúll afþví að þú keyptir húsið þitt með erlendu lánsfé og hafðir ekki vit á því að að láta ehf taka alla áhættuna af genginu eins og Sverrir og Ragnhildur. Þau eru greinilega mjög vel að sér í rekstri skulda engum neitt og því er enginn hæfari til þess að reka þetta.
Tvisturinn 9.12.2008 kl. 16:38
Sæll Tvistur; tilheyrir þú Hvíta Riddaranum?
Ef svo er þá telst það staðfest sem ég hélt; "rökþrota og illa máli farnir einstaklingar".
Annars er það mér mikil ánægja að hrekja vitleysuna í þér; ég keypti mitt húsnæði áður en bankarnir hófu að bjóða 100% lán í erlendri mynt, svo ég skulda blessunarlega ekki krónu í erlendu lánsfé þegar hýbýli mín eru annars vegar.
Ályktunargáfa þín er því í takt við rithæfnina og röklistina. Þú ert semsé aukvisi á flesta kanta og það tekur því ekki að reyna að halda uppi debat við menntskælinga sem geta ekki svarað fyrir sig eins og sæmilega fullorðið fólk. Skelltu þér frekar út og fáðu þér mussu í þrotabúi Noa Noa. Eða pils? Þig skortir hreðjar til að skrifa undir nafni svo pils ætti að passa.
Jón Agnar Ólason, 9.12.2008 kl. 16:48
Það þarf hreðjar til að drulla yfir menntskælinga.
Þú ert líka svo málefnalegur og rökviss í þínum ályktunum að þú gætir ekki verið neitt annað en viðskiptafræðingur.
Tvisturinn 9.12.2008 kl. 17:11
Ég... skil ekki. Það var sem sagt til fólk á Íslandi sem vissi ekki að hluthafar bera ekki persónulega ábyrgð á skuldum hlutafélaga sem fara í þrot?
Ég hélt að fólk lærði þetta í menntaskóla.
Það eina merkilega í þessu er að þau keyptu sumar eignir félagsins aftur. Átti það að vera bannað eða? Hvert er fólk eiginlega að fara með þessari umræðu?
Páll Jónsson, 9.12.2008 kl. 21:29
Hvert er verið að fara með þessa umræðu spyrðu.
Kannski er kominn tími til að taka á kennitöluflakki. Það er frekar hættulegt þegar að eigendur sjá sér gróða í því að setja fyrirtæki í gjaldþrot með það í huga að kaupa upp þrotabúið og byrja á núlli upp á nýtt.
Dystópía, 15.12.2008 kl. 12:27
Og þegar eigendur gera það þá á lánshæfi þeirra að fara niður í klósettið og bankar og birgjar að neita þeim um kredit línur.
Ef bankar og birgjar gera það ekki þá annað hvort trúa þeir að gjaldþrotið hafi komið til vegna ófyrirsjáanlegra aðstæðna og þetta fólk sé samt sem áður hæfir rekstraraðilar eða þeir vita ekkert í sinn haus.
Páll Jónsson, 15.12.2008 kl. 20:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.