1.12.2008 | 18:15
Það er bara eitt sem þetta lið skilur...
Gúmmíkúlur! Meisið var greinilega ekki að senda nækilega skýr skilaboð til þessa fólks. Nú er komið að því að lögreglan færi sig upp á næsta stig. Stjórnvöld og Seðlabanki þurfa sitt olnbogarými til að vinna úr málunum, ef þetta lið er að trufla þá vinnu verður að stoppa það með öllum ráðum.
Kv. BB
Kv. BB
Mótmælendur farnir út | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Á Ástþór Magnússon að bjóða sig fram sem forseta 2012?
Alls ekki 12.0%
Niiiii 13.9%
Hví ekki? 17.5%
Nei 3.1%
uuuu..... JÁ 18.9%
en ekki hvað? 17.2%
Hann fær mitt atkvæði 17.4%
10050 hafa svarað
á netinu
Bloggvinir
- hannesgi
- ktomm
- audureva
- asdisran
- godnew
- ingabesta
- valdis-82
- helgadora
- bergruniris
- solrunedda
- elinarnar
- hallarut
- bryn-dis
- gudnym
- bergrun
- andreaolafs
- agustolafur
- annalilja
- dyrley
- arnith
- gudrunj
- bjarnihardar
- bryndisisfold
- ea
- eirikurbergmann
- ekg
- estro
- evathor
- gudjonbergmann
- gullihelga
- gummisteingrims
- heidathord
- helengardars
- hjortur
- hlinnet
- jarnskvisan
- klarag
- maggaelin
- sigurdurkari
- maggi270
- mosi
- ottarfelix
- palmig
- raudsokkan
- skak
- snorris
- stormsker
- thorbjorghelga
- vertu
- eurovision
- morgunbladid
- dvergur
- eddabjo
- eythora
- gretarorvars
- reynzi
- almaogfreyja
- polly
- vestskafttenor
- gnesa
- aloevera
- asgeirpall
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- icewoman
- fridrikomar
- saltogpipar
- vglilja
- jakobk
- jullibrjans
- omarragnarsson
- einherji
- tara
- vefritid
- thrudur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hverju svara mótmælendur þá
Sigmar Ægir Björgvinsson, 1.12.2008 kl. 18:22
Tja, eða bara munda eldvörpuna.
Guðjón Jónsson, 1.12.2008 kl. 18:36
Svo er annað í þessu líka, skv þessari frétt sögðust mótmælendur ætla að láta sig hverfa um leið og lögreglan færi sem þýðir það að mótmælendurnir voru tilbúnir til að fara enda var Davíð ekki í húsinu. Eina ástæðan fyrir því að mótmælendurnir fóru ekki var stolt. Þeir voru m.ö.o. ekki tilbúnir til að beyja sig undir lögregluna heldur þurfti lögreglan að fara fyrst eða beyja sig undir mótmælendurna.
Þetta er orðið hættulegt og það á að taka miklu harðar á svona liði. Þegar mótmælendurnir geta ekki hagað sér friðsamlega á ekki lögreglan að gera það heldur, og allra síst´hafa mótmælendurnir efni á því að kvarta undan óeirðum lögreglu þegar þeir sjálfir geta ekki hagað sér eins og siðað fólk.
Axel 1.12.2008 kl. 18:57
Þú átt við stjórnvöld og seðlabanki þurfa "sitt" olnbogarými til að hvíþtvo sig af mistökunum.
Á meðan sitja kjánar eins og þú heima og trúir hverju orði sem þeir segja.
Skoðið þessa margverðlaunuðu heimildarmynd. Hún segir allt um það hvað er að ske hér á landi.
http://www.zeitgeistmovie.com/
Gáfur misgefnar 1.12.2008 kl. 19:00
Það er greinilega mikið til af illa upplýstum hvítliðum
Björn 1.12.2008 kl. 23:13
Ef löggan fer að beita ofbeldi munum við sjá molotovs í stað eggja
Alexander Kristófer Gústafsson, 2.12.2008 kl. 05:27
Alexander pabbi minn er sterkari en pabbi þinn!
BB 2.12.2008 kl. 09:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.