23.10.2008 | 09:55
Hvað er fólk að spá að búa úti á landi????
Það er alltaf vont veður úti á landi, eigum við ekki nóg með að búa í svona landi þar sem alltaf er vont veður og þá sérstaklega úti á landi.
Það er náttla best að vera þar sem ég er!!!!
Kv.Jói
![]() |
Mikill snjór á Akureyri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Á Ástþór Magnússon að bjóða sig fram sem forseta 2012?
Alls ekki 12.0%
Niiiii 13.9%
Hví ekki? 17.5%
Nei 3.1%
uuuu..... JÁ 18.9%
en ekki hvað? 17.2%
Hann fær mitt atkvæði 17.4%
10050 hafa svarað
á netinu
Bloggvinir
-
hannesgi
-
ktomm
-
audureva
-
asdisran
-
godnew
-
ingabesta
-
valdis-82
-
helgadora
-
bergruniris
-
solrunedda
-
elinarnar
-
hallarut
-
bryn-dis
-
gudnym
-
bergrun
-
andreaolafs
-
agustolafur
-
annalilja
-
dyrley
-
arnith
-
gudrunj
-
bjarnihardar
-
bryndisisfold
-
ea
-
eirikurbergmann
-
ekg
-
estro
-
evathor
-
gudjonbergmann
-
gullihelga
-
gummisteingrims
-
heidathord
-
helengardars
-
hjortur
-
hlinnet
-
jarnskvisan
-
klarag
-
maggaelin
-
sigurdurkari
-
maggi270
-
mosi
-
ottarfelix
-
palmig
-
raudsokkan
-
skak
-
snorris
-
stormsker
-
thorbjorghelga
-
vertu
-
eurovision
-
morgunbladid
-
dvergur
-
eddabjo
-
eythora
-
gretarorvars
-
reynzi
-
almaogfreyja
-
polly
-
vestskafttenor
-
gnesa
-
aloevera
-
asgeirpall
-
gattin
-
bryndisharalds
-
brandarar
-
icewoman
-
fridrikomar
-
saltogpipar
-
vglilja
-
jakobk
-
jullibrjans
-
omarragnarsson
-
einherji
-
tara
-
vefritid
-
thrudur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jaxlar og hetjur búa úti á landi.... dúllur og dúkkulísur eru náttla á suðvesturhorninu
Jón Ingi Cæsarsson, 23.10.2008 kl. 10:15
Ekki er nú betra ástandið í henni Reykjavík þegar snjóar, við getum bara sett á okkur húfu og vettlinga og gengið þangað sem ferðinni er heitið, og við verðum oftast að finna út sjálf hvort við komumst á bíl, en í útvarpinu er oftast sagt frá því ef vont veður er á stór-Reykjavíkursvæðinu.
Reyndar var veðrið ágætt hér á Akureyri í morgun og reglulega hressandi að labba í vinnuna.
Líði þér sem æfinlega sem best.
M
Magga 23.10.2008 kl. 11:19
Jói minn hvað er fólk að spá í að búa á Íslandi?? Best að búa þar sem ég bý ;)
Sigríður G. Malmquist, 23.10.2008 kl. 11:58
Já það er líklega betra að búa í "Krísuvík" (aka Reykjavík) þar sem allt er nú að fara til fjandans! Frekar kýs ég nú smá snjó annað slagið en djöfulganginn í umferðinni og annað sem henni fylgir!!
Kveðja að norðan
Þórunn 23.10.2008 kl. 12:08
Ég þori að veðja að þú hafir aldrei farið lengra en í Borgarnes!
spói 23.10.2008 kl. 22:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.