11.9.2008 | 11:55
Það verður bara að taka upp evruna.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Á Ástþór Magnússon að bjóða sig fram sem forseta 2012?
Alls ekki 12.0%
Niiiii 13.9%
Hví ekki? 17.5%
Nei 3.1%
uuuu..... JÁ 18.9%
en ekki hvað? 17.2%
Hann fær mitt atkvæði 17.4%
10050 hafa svarað
á netinu
Bloggvinir
- hannesgi
- ktomm
- audureva
- asdisran
- godnew
- ingabesta
- valdis-82
- helgadora
- bergruniris
- solrunedda
- elinarnar
- hallarut
- bryn-dis
- gudnym
- bergrun
- andreaolafs
- agustolafur
- annalilja
- dyrley
- arnith
- gudrunj
- bjarnihardar
- bryndisisfold
- ea
- eirikurbergmann
- ekg
- estro
- evathor
- gudjonbergmann
- gullihelga
- gummisteingrims
- heidathord
- helengardars
- hjortur
- hlinnet
- jarnskvisan
- klarag
- maggaelin
- sigurdurkari
- maggi270
- mosi
- ottarfelix
- palmig
- raudsokkan
- skak
- snorris
- stormsker
- thorbjorghelga
- vertu
- eurovision
- morgunbladid
- dvergur
- eddabjo
- eythora
- gretarorvars
- reynzi
- almaogfreyja
- polly
- vestskafttenor
- gnesa
- aloevera
- asgeirpall
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- icewoman
- fridrikomar
- saltogpipar
- vglilja
- jakobk
- jullibrjans
- omarragnarsson
- einherji
- tara
- vefritid
- thrudur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef þú hugsar þetta eingöngu út frá launum þínum, finnst þér þá gáfulegt að taka upp Evru þegar krónan er eins veik og hún er í dag ?
300.000 kr. laun í dag eru 2.333 EUR en fyrir ári síðan hefðu þau verið 3.340 EUR. Það væri nær að pressa á að Evra væri tekin upp þegar krónan er sterk. Málið er bara að þegar hún var sterk og allt var í ljóma hjá okkur þá talaði nánast engin um að við þyrftum að leggja henni.
Jón 11.9.2008 kl. 12:08
Þetta minnir mig á rök bandaríkjamanna gegn metrakerfinu.
Ein míla er 1,6 kílómetrar en 1,6 er afar óhentug tala. Þess vegna skulum við halda okkur við míluna, því hún er nákvæmlega ein míla.
Kári Harðarson, 11.9.2008 kl. 12:37
Furðuleg samlíking, skiptir sem sagt engu máli hvort þú ert með 2.330 eða 3.340 EUR í laun þegar skipt er í Evru ?
Jón 11.9.2008 kl. 13:26
Sæll,
Jú það gerir það, samlíkingin var ekki góð - en þetta var fyndin umræða í Bandaríkjunum á sínum tíma :)
Sumir gætu sagt að markaðinum sé best treystandi til að vita hvers virði krónan er og að við séum því með 2.330 EUR í laun núna.
Ég myndi samt vilja skipta yfir í evru þegar sem flestir íslendingar eru sammála um að Krónan sé nálægt sanngjörnu verði, sem þarf að skilgreina hvað þýðir.
Ég held að sterka krónan (80 kr/evra) hafi verið óeðlilega há, en að núverandi króna (128 kr/evra) sé sennilega of veik.
Ég skrifaði mest um að við ættum að skipta í Evru þegar krónan var sterk. Ég hef minna bloggað um það upp á síðkastið enda er núna ekki tíminn til að skipta, það má samt fara að undirbúa umskiptin núna.
Kári Harðarson, 11.9.2008 kl. 13:43
Já sæll. Við erum þá sammála hvað þetta varðar. Mér hefur fundist vanta þennan flöt í umræðuna þ.e. hvað þýðir upptaka Evru fyrir hinn almenna borgara.
Mér finnast koma mjög misvísandi upplýsingar frá sérfræðingum hvort einhver möguleiki sé að taka upp Evru en sýnist þó fleiri hallast að því að það sé ekki möguleiki sbr. frétt í Viðskiptablaðinu þar sem Michael Leigh, forstöðumaður stækkunarferils í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (ESB) sagði ma. ""Hann útilokaði hins vegar þann möguleika að Ísland gæti gengið í myntbandalag Evrópu án þess að gerast aðili að sjálfu Evrópusambandinu. Slíkur valkostur væri alls ekki í boði".
http://vidskiptabladid.is/frett/1/47167/evropukommissar-segir-island-ganga-i-esb-fyrir-2015--
Jón 11.9.2008 kl. 14:10
Ég get bara ekki verið sammála þér Jón.
Kv. Jói
Hvíti Riddarinn, 11.9.2008 kl. 15:45
Hverju ertu ósammála ? því að það skipti einhverju máli hvernig krónan stendur þegar Evra er tekin upp eða því að skiptar skoðanir séu meðal sérfræðinga hvort hægt sé að taka upp Evru.
Hvað með upplýsingar til almennings, finnst þér við vita nægilega mikið til að geta sagt með góðu móti að það sé okkur til hagsbóta að taka upp Evru ?
Jón 11.9.2008 kl. 17:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.