Sanngjörn úrslit!

Manchester byrjar tímabilið afleiddlega með jafntefli á heimavelli gegn arfaslöku liði Newcastle. Leikmenn United virðst ekki tilbúnir í átök vetrarins þar sem menn eru í litlu úthaldi og virðast hafa meiri áhyggjur af því hvað Ronaldo er að gera upp í stúku en hvað andstæðingarnir eru að gera á vellinum. Þetta verður erfiður vetur hjá þeim rauðu.

Kveðja, Svanni E.

Picture-023

 


mbl.is Manchester United og Newcastle skildu jöfn, 1:1
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur S Kristjánsson

Já svo þú segir "gegn arfaslöku liði Newcastle" hvað má maður þá segja um lið sem bæði státar af þvi að vera Englands og Evrópu meistarar og byrjar leiktíðina á heimavelli en nær síðan bara jafntefli við Newcastle Utd, sem meira að segja endaði tímabilið á síðustu leiktíð fyrir neðan miðju. Ég held nú bara að það sé ekki nóg að vera í rauðu frekar en að vera í röndóttu eins og annað stórveldi klæðist í  hérna heima á fróni.

Guðmundur S Kristjánsson, 17.8.2008 kl. 19:44

2 identicon

Hahahaha, hvaða merkingu á maður að leggja í þennan póst frá þér Guðmundur, þetta er gjörsamlega óskiljanlegur texti.

Siggi T,. 17.8.2008 kl. 21:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband