8.5.2008 | 21:32
Frægðarhöll fyrir íþróttamenn, ekki kappaksturshetjur
Það er bara málið, Schumacher hefur aldrei verið talinn íþróttamaður í Þýskalandi þar sem kappakstur hefur ekki verið viðurkenndur sem íþrótt þar í landi. Ég verð að segja að ég er sammála Þjóðverjunum þar enda með leiðinlegra sjónvarpsefni/tóbaksplöggi sem matreitt hefur verið ofan í landann frá upphafi sjónvarpsútsendinga.
Kveðja, Grímur Björnsson
Schumacher ekki hafður með | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Eru menn hissa á þessu??? Á ekki bara líka að láta golfara og bocha spilara í frægðarhöllina með íþróttamönnum?
Þetta er ekki einu sinni fréttnæmt rugl.
Svanni 8.5.2008 kl. 22:01
Sjúmmi hefur nú samt verið valinn íþóttamaður ársins í Þýskalandi oftar en nokkur annar að mig minnir. Þér persónulega finnst formúlan leiðinleg þótt að þetta sé lang lang vinsælasta sjónvarpssport á Íslandi með 20-30% áhorf á hverja keppni, ég ætla bara rétt að vona að þú setjir ekki einhverja boltaíþótt ofar F1 ;)
Hvati 9.5.2008 kl. 16:37
Ef fólki finnst Formúgan kjánaleg og leiðinleg, hvað getur maður þá sagt um golf? Nú eða sparkboltann? Það er í sjálfu sér kjánalegt þegar talað er um einhverja fótboltamenn sem listamenn! Í hverju er sú list fólgin? Að kunna að sparka bolta eða yfirleitt bara að leika sér með hann. Kannski krot en ekki list.
Grétar Einarsson
Grétar Einarsson og Óskar Ásgeir Ástþórsson , 9.5.2008 kl. 17:00
Gleymdi að bæta við um skák. Er hægt að kalla skák íþrótt? Að sitja við borð og íta við einhverjum tré fígúrum? Það er örugglega eitt það allra leiðinlegasta sjónvarpsefni sem hægt er að hugsa sér. Hver man ekki eftir skákskíringunum hérna í gamla daga í snónvarpinu. Þvílík LEIÐINDI. Sem betur fer þetta oftast í lok dagskrár svo það fljótt hægt að slökkva.
Grétar Einarsson
Grétar Einarsson og Óskar Ásgeir Ástþórsson , 9.5.2008 kl. 17:03
Sennilega er f1 of flókin fyrir Hvíta riddarann! Menn þurfa að hafa náð greind á við mongólíta til að skilja þessa íþrótt. Bocha er það sem riddarinn á að horfa á.
óli 15.5.2008 kl. 21:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.