16.4.2008 | 13:12
Eru Ólympíuleikarnir ekki fyrir íþóttafólk og íþróttir???
Bíddu ætla menn að fara að segja að golf sé íþrótt???
Kv.Hjörtur Grani
Golf á ÓL árið 2016? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Á Ástþór Magnússon að bjóða sig fram sem forseta 2012?
Alls ekki 12.0%
Niiiii 13.9%
Hví ekki? 17.5%
Nei 3.1%
uuuu..... JÁ 18.9%
en ekki hvað? 17.2%
Hann fær mitt atkvæði 17.4%
10050 hafa svarað
á netinu
Bloggvinir
- hannesgi
- ktomm
- audureva
- asdisran
- godnew
- ingabesta
- valdis-82
- helgadora
- bergruniris
- solrunedda
- elinarnar
- hallarut
- bryn-dis
- gudnym
- bergrun
- andreaolafs
- agustolafur
- annalilja
- dyrley
- arnith
- gudrunj
- bjarnihardar
- bryndisisfold
- ea
- eirikurbergmann
- ekg
- estro
- evathor
- gudjonbergmann
- gullihelga
- gummisteingrims
- heidathord
- helengardars
- hjortur
- hlinnet
- jarnskvisan
- klarag
- maggaelin
- sigurdurkari
- maggi270
- mosi
- ottarfelix
- palmig
- raudsokkan
- skak
- snorris
- stormsker
- thorbjorghelga
- vertu
- eurovision
- morgunbladid
- dvergur
- eddabjo
- eythora
- gretarorvars
- reynzi
- almaogfreyja
- polly
- vestskafttenor
- gnesa
- aloevera
- asgeirpall
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- icewoman
- fridrikomar
- saltogpipar
- vglilja
- jakobk
- jullibrjans
- omarragnarsson
- einherji
- tara
- vefritid
- thrudur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já auðvitað er golf íþrótt, ég held að það sé engin tilviljun hversu vinsæl hún er. En þar sem að þú spyrð í samhengi við Ólympíuleika þá væri auðvitað gaman að velta fyrir sér hvaða greinar eru þar inni, er það t.d. meiri íþrótt að kasta kúlu 18 metra eða slá litla hvíta golfboltann þar sem varla má muna gráðu í stefnu yfir 300 metra og ég held að það vefjist ekki fyrir neinum að Tiger Woods er ekkert annað en frábær íþóttamaður, hvað annað orð er hægt að hafa um hann?
En spurningin hjá þér er fín og gaman að rökræða hana :-)
PS: Síðan má einnig benda á það að golf er hjá flestum afreksmönnum t.d. í körfu og fótbolta uppáhalds önnur íþróttin, þar nægir að nefna menn eins og Michael Jordan og nafna hans Owen!
Ómar B., 16.4.2008 kl. 13:40
Hvernig færðu það út að golf sé ekki íþrótt? Þetta kemur frá manni sem spilar örugglega með því allra slakasta fótboltaliði sem til er í heiminum. Fyrirsögnin ætti frekar að vera ,,Er Hvíti Riddarinn íþróttalið" og svarið væri NEI! því þeir eru ömurlegir aumingjar sem geta ekki rassgat í fótbolta.
Takk fyrir mig, fokking tussur!
Pétur Jónsson 16.4.2008 kl. 13:59
Vill bara bend á að helmingurinn af þeim sem eru í golfi eru yfir fertugt en 95% af þeim sem stunda íþróttir er undir 35 ára þannig að golf getur ekki verið íþrótt.
kv.Svanni
Hvíti Riddarinn, 16.4.2008 kl. 14:26
Nú fellur þú í aðra gryfju, hvað kemur aldur íþróttum við? Verða afreksmenn ekki alltaf íþróttamenn? Og eru þá t.d. þeir sem eru gutlarar í sinni grein t.d. í neðstu deildum þess verðugir að vera kallaðir íþróttamenn. Mér finnst það og finnst líka að það sé nauðsynlegt að átta sig á því að íþróttir snúast bæði um líkamlegt og andlegt atgervi og þar sem kemur að samþáttum þessar tvegga þá fullyrði ég að golfið er með þeim erfiðustu, svo mörg voru þau orð !
Ómar B., 16.4.2008 kl. 15:44
Vildi bara benda á það að 100% af leikmönnum Hvíta Riddarans eru ljótir, feitir, asnalegir og geta ekki blautan í fótbolta né golfi eða bara ekki neinni íþrótt sem til er, það er ekki tilviljunun að þeir spila með ömurlegasta fótboltaliði sögunar.
takk takk!
Pétur Jónsson 18.4.2008 kl. 11:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.