1.4.2008 | 12:24
Brúðkaup 3 maí(Aprílgabb HEHEHEHE)
Já hún Jóna sagði loksinns já og nú ættu allir (sem boðnir eru) að vera komnir með boðskortið í brúðkaupið okkar og því í lagi að tilkynna það hér á blogginu.
Athöfnin verður í Lágafellskirkju og veislan í www.veisluturninn.is
Kallinn rosa spentur og búinn að panta brúðkaupsferð og allur pakkinn.
Veit að það eru margir búnir að bíða spenntir eftir þessum degi og þá sérstaklega hekkjusvínin sem ég þekki, en vona nú að allt í kringum þetta fari nú vel.
Kv.Svanni
Athugasemdir
Sæll Svanni !
Innilega til hamingju með þetta ....... en það er bara eitt vandamál.
ÞÚ ÁTT AÐ VERA Í VINNUNNI LAUGARDAGINN 3 MAÍ
Við Októ erum búnir að gera ráðstafanir í annað og því ekki að ræða það að gefa þér frí.
Getið þið ekki breytt þessu yfir í 4. maí ?
Kv.
Gunnar Guðjónsson
Gunnar Guðjóns 1.4.2008 kl. 13:37
Svanni, ertu að vinna hjá Gunna á hjólinu?
Sævar 1.4.2008 kl. 19:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.