4.3.2008 | 08:31
Man U dettur út í kvöld...
Já ég held að dúkkurnar í Manu detti út í kvöld og það verði enginn titill í ár hjá þeim.
Jafnar Manchester United met Juventus? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Á Ástþór Magnússon að bjóða sig fram sem forseta 2012?
Alls ekki 12.0%
Niiiii 13.9%
Hví ekki? 17.5%
Nei 3.1%
uuuu..... JÁ 18.9%
en ekki hvað? 17.2%
Hann fær mitt atkvæði 17.4%
10050 hafa svarað
á netinu
Bloggvinir
- hannesgi
- ktomm
- audureva
- asdisran
- godnew
- ingabesta
- valdis-82
- helgadora
- bergruniris
- solrunedda
- elinarnar
- hallarut
- bryn-dis
- gudnym
- bergrun
- andreaolafs
- agustolafur
- annalilja
- dyrley
- arnith
- gudrunj
- bjarnihardar
- bryndisisfold
- ea
- eirikurbergmann
- ekg
- estro
- evathor
- gudjonbergmann
- gullihelga
- gummisteingrims
- heidathord
- helengardars
- hjortur
- hlinnet
- jarnskvisan
- klarag
- maggaelin
- sigurdurkari
- maggi270
- mosi
- ottarfelix
- palmig
- raudsokkan
- skak
- snorris
- stormsker
- thorbjorghelga
- vertu
- eurovision
- morgunbladid
- dvergur
- eddabjo
- eythora
- gretarorvars
- reynzi
- almaogfreyja
- polly
- vestskafttenor
- gnesa
- aloevera
- asgeirpall
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- icewoman
- fridrikomar
- saltogpipar
- vglilja
- jakobk
- jullibrjans
- omarragnarsson
- einherji
- tara
- vefritid
- thrudur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 224571
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Óskhyggja eða spádómur.... það er spurning
Tommi 4.3.2008 kl. 09:11
Blanda af báðu en það mun rætast.
Bjarni Píp 4.3.2008 kl. 09:22
Þú dettur sjálfur út.
Emmi 4.3.2008 kl. 09:33
Ég er nú Liverpool maður en ég er líka raunsæismaður. Held að United sigri í kvöld enda með þrusu lið.
Júlli 4.3.2008 kl. 11:07
Ég er líka Liverpoolmaður og ég vona að manu detti út ég þoli þá ekki.
Geiri 4.3.2008 kl. 11:11
Er þetta ekki bara vottur af öfundsýki? Man u státar af frábærum fótboltamönnum, frábærum þjálfara og spila einn sá skemmtilegasta fótboltan á Englandi og í Evrópu.
Man Utd fan 4.3.2008 kl. 11:18
Man U vinnur meistaradeildinna. það er ekki spurning og hefur aldrei verið
Meistarinn 4.3.2008 kl. 11:24
Eru þið klikkaðir Manu dettur út í kvöld það er á hreinu!
Kv.loftur Læknir
Loftur 4.3.2008 kl. 13:02
ManchesterUnited rúústar Lyon í hvöld og vinnur þessa meistaradeildina ! ekki spurning um neitt annað ..
Solskjær#20 4.3.2008 kl. 15:04
hvað þýðir að detta út?
svanni 4.3.2008 kl. 15:51
Þar fór sá draumur hvíta riddarans og fleiri fyrir lítið.
Gísli Sigurðsson, 5.3.2008 kl. 09:35
Hver datt út?
svanni 5.3.2008 kl. 16:14
Það vita það allir sem vilja að MAN UTD er með lang besta liðið og bestu liðsheildina
Júlli Daða
Júlli Daða 5.3.2008 kl. 20:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.