26.1.2008 | 16:56
Er Liverpool besta liðið í Evrópu í dag?
Já það hefði ég haldið enn einn stórsigurinn í dag.
Liverpool lenti í basli, Arsenal vann 3:0 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Á Ástþór Magnússon að bjóða sig fram sem forseta 2012?
Alls ekki 12.0%
Niiiii 13.9%
Hví ekki? 17.5%
Nei 3.1%
uuuu..... JÁ 18.9%
en ekki hvað? 17.2%
Hann fær mitt atkvæði 17.4%
10050 hafa svarað
á netinu
Bloggvinir
- hannesgi
- ktomm
- audureva
- asdisran
- godnew
- ingabesta
- valdis-82
- helgadora
- bergruniris
- solrunedda
- elinarnar
- hallarut
- bryn-dis
- gudnym
- bergrun
- andreaolafs
- agustolafur
- annalilja
- dyrley
- arnith
- gudrunj
- bjarnihardar
- bryndisisfold
- ea
- eirikurbergmann
- ekg
- estro
- evathor
- gudjonbergmann
- gullihelga
- gummisteingrims
- heidathord
- helengardars
- hjortur
- hlinnet
- jarnskvisan
- klarag
- maggaelin
- sigurdurkari
- maggi270
- mosi
- ottarfelix
- palmig
- raudsokkan
- skak
- snorris
- stormsker
- thorbjorghelga
- vertu
- eurovision
- morgunbladid
- dvergur
- eddabjo
- eythora
- gretarorvars
- reynzi
- almaogfreyja
- polly
- vestskafttenor
- gnesa
- aloevera
- asgeirpall
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- icewoman
- fridrikomar
- saltogpipar
- vglilja
- jakobk
- jullibrjans
- omarragnarsson
- einherji
- tara
- vefritid
- thrudur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ertu ekki að grínast að fá 2 mörk á sig frá utandeildarliði þar sem menn sem eru píparar, leigubílstjórar o.fl. er ekkert nema lélegt og liverpool sem eru atvinnumenn lentu 2 sinnum undir þetta lið á ekki núna á akkúrat á þessum tíma að kalla sig eitt af besta liði Evrópu eitt að lokum ÞETTA VER LÉLEGA GERT HJÁ LIVERPOOL!!!!!!
örn 26.1.2008 kl. 17:15
Ég hef alltaf sagt það að Liverpool er ofmetnasta lið í heimi. Þeir eru ekkert sérstakir í fótbolta. Að láta áhugamennina frá Havant & Waterlooville skora tvö mörk gegn sér á heimavelli er ekki gott til afspurnar. Og fyrir þá sem ekki vita þá er Havant & Waterlooville nágrannaborg Portsmouth.
hósi 26.1.2008 kl. 17:18
Ég er pípari, segir það að ég sé lélegur í fótbolta?? NEI og færðu rök fyrir því Örn.
Bjarni Píp 26.1.2008 kl. 17:20
Jah, ef píparar skora 2 mörk á móti Liverpool, þá er spurningin hvort þið séuð á heimsmælikvarða...
Eiður hvað ?
Tóti 26.1.2008 kl. 17:36
Örn:
Það að komast tvisvar í úrslit meistaradeildar Evrópu undanfarin 3 ár ætti að gefa Liverpool leyfi til að kalla sig eitt af bestu liðum álfunnar.
Lið komast ekki svo langt á ofmatinu einu saman, eða hvað hósi?
einar 26.1.2008 kl. 18:09
Lið sem er í sjötta sæti í sínu heimalandi þegar deildin er meira en hálfnuð getur nú varla kallað sig eitt besta lið í heimi.
Gaman að hugsa til þess að Everton eru fyrir ofan þá :)
Dúddi 26.1.2008 kl. 18:56
einar: það er það eina sem að liverpool geta nefnt síðustu 4 árin að hafa komist í úrslit meistaradeildarinnar hvað hafa liverpool unnið marga bikara á þessum árum? 2 og hvað hafa man utd unnið marga? 5 þakka þér fyrir, svo ekki vera að segja að liverpool sé besta liðið í heimi í dagþví þeir eiga það svo sannarlega ekki skilið!!!!!
barni píp: ég er ekki að segja að píparar séu lélegir í fótbolta það er bara að liðið havant...... það eru píparar og sona en liverpool mennirnir eru atvinnumenn og það er mikill munur
örn 28.1.2008 kl. 18:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.