8.11.2007 | 08:03
Arsenal bólan er sprungin!!!
Jæja þá hefur Arsenal-bólan sem ég er búinn að tala um hér áður sprungið!!!
Jafntefli við Slavíu sprengdi bóluna og nú er bara fyrir þá að reyna að halda sér í deildinni því það yrði nú leiðinlegt ef þeir myndu falla þó ég sé Liverpool maður þá vill maður nú ekki að þeir falli en "BÓLAN ER SPRUNGIN"
Wenger: Markmiðið náðist | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:05 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Á Ástþór Magnússon að bjóða sig fram sem forseta 2012?
Alls ekki 12.0%
Niiiii 13.9%
Hví ekki? 17.5%
Nei 3.1%
uuuu..... JÁ 18.9%
en ekki hvað? 17.2%
Hann fær mitt atkvæði 17.4%
10050 hafa svarað
á netinu
Bloggvinir
- hannesgi
- ktomm
- audureva
- asdisran
- godnew
- ingabesta
- valdis-82
- helgadora
- bergruniris
- solrunedda
- elinarnar
- hallarut
- bryn-dis
- gudnym
- bergrun
- andreaolafs
- agustolafur
- annalilja
- dyrley
- arnith
- gudrunj
- bjarnihardar
- bryndisisfold
- ea
- eirikurbergmann
- ekg
- estro
- evathor
- gudjonbergmann
- gullihelga
- gummisteingrims
- heidathord
- helengardars
- hjortur
- hlinnet
- jarnskvisan
- klarag
- maggaelin
- sigurdurkari
- maggi270
- mosi
- ottarfelix
- palmig
- raudsokkan
- skak
- snorris
- stormsker
- thorbjorghelga
- vertu
- eurovision
- morgunbladid
- dvergur
- eddabjo
- eythora
- gretarorvars
- reynzi
- almaogfreyja
- polly
- vestskafttenor
- gnesa
- aloevera
- asgeirpall
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- icewoman
- fridrikomar
- saltogpipar
- vglilja
- jakobk
- jullibrjans
- omarragnarsson
- einherji
- tara
- vefritid
- thrudur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 224571
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ussss , Öfundin er æla Liverpoolsmannsins.
Arsenal 8.11.2007 kl. 08:59
Lestu fyrirsögnina heimska barn !!!
Þar stendur markmiðið náðist !!! Við komust áfram, héldum hreinu og vorum með varaliðið í leiknum. Við töpuðum allavega ekki fyrir þeim á útivelli eins og þínir menn í Liverpool gerðu í Tyrklandi.
Þú ert virkilega fáfróður maður um knattspyrnu og ert örugglega jafn lélegur í bolta og í því býðst ég við.....!
Elmar Björgvin Skúlason, 8.11.2007 kl. 09:20
Ekki byrja aftur á því að útdeila heimsku þinni, þú veist ekkert um fótbolta og ættir bara að hætta þessu. Þú ert rosalega pirrandi.
Hannes Sigurðsson 8.11.2007 kl. 09:27
Blogg færslunar hjá þér eru með þeim heimskari sem maður les, þú hefur greinilega mjög takmarkað vit í kollinum. Nú þegar Arsenal er komið áfram í Meistaradeildinni og sitja efstir í deildinni þá eru þínir menn í Liverpool í sjöunda sæti í deildinni og síðan þurfiði 6 stig í síðustu 2 leikjunum í meistaradeildinni til að komast áfram. Farðu að einbeita þér að því að halda með þínu liði án þess að skíta út önnur lið.
nanomus 8.11.2007 kl. 09:48
Þið poollarar þurfið ekkert að óttast Arsenal menn, þeir verða langt fyrir ofan ykkur ættuð frekar að hafa áhyggjur af liðum sem eru og verða um miðja deild ein og þið, og já það má greina mikla öfund frá þér riddari.
Dúddi 8.11.2007 kl. 10:16
Var bara að benda á að Arsenal-bólan sé sprungin var ekki að tala um gengi Liverpool!
Hvíti riddarinn 8.11.2007 kl. 10:46
Hvaða Arsenal bóla ???? afhverju er hún sprungin eftir þennan leik í gær ?? náðum takmarkinu sem var sett upp fyrir þennan leik ?
Please útskýrðu þetta heimskulegt komment svo aðeins betur !
Elmar Björgvin Skúlason, 8.11.2007 kl. 11:06
Látum tímann leiða þetta í ljós!
Hvíti Riddarinn, 8.11.2007 kl. 12:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.