1.11.2007 | 11:49
Ferguson að kalka....
Nú held ég að Ferguson sé farinn að kalka, hann segir að Arsenal sé helsti keppinauturinn liðsins!
Þetta er nú skrítið þar sem Liverpool er með yfirburða lið í deildinni og ætti því að vera helsti keppinauturinn og þar sem Liverpool er nú að fá Kewell aftur efti erfið meiðsli þá ætti deildin að vera leikur einn hjá þeim!
Það er bara spurning hvenar þessi Arsenal bóla springur, liðið verur um miðja deild um áramótin.
Alex Ferguson: Arsenal okkar helsta ógnun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Úff, þið þessir Liverpool aðdáendur hljótið að lifa í einhverjum sýndarveruleika eins og barnaperrarnir, ég get ekki séð hvar þið hafið yfirburði, heppnir að sleppa með jafntefli á móti Arsenal. Kannski felast yfirburðirnir í því að spila leiðinlegasta boltann, allaveganna af liðunum í efri hluta deildarinnar. Vonandi fara Liverpool menn að gera boltann að því sem hann á að vera nefnilega skemmtun fyrir okkur sem horfa á hann kv, Dori.
Halldór 1.11.2007 kl. 12:06
Ég er sammála því að Liverpool ættu að vera ógn...en þeir eru það bara einfaldlega ekki. Liverpool er bara brothættur og sundurleitur hópur af annars frábærum leikmönnum með meðal þjálfara við stjórn
Óskar, 1.11.2007 kl. 12:10
sammál því að þetta er voðalega brotthætt lið Liverpool en auðvitað i topp 5
Maggi 1.11.2007 kl. 12:42
Hver er þessi hvíti riddari ???
Held að þú ættir að fara horfa á aðra leiki en Liverpool ! Eða bara að hætta að horfa á boltann ef þú segir að Arsenal sé bara blaðra sem eigi eftir að springa út bráðum því það eru margir sammála að Arsenal spili flottasta bolta í Evrópu.
Hættu svo að koma með svona heimskuleg komment !
Elmar Björgvin Skúlason, 1.11.2007 kl. 13:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.