31.10.2007 | 14:51
Guð er meðal vor!
Riddarinn fagnar endurkomu Robert Bernard Fowler á Anfield. Í tilefni dagsins verður efnt til fánadags á Draumakaffi í kvöld og eru Riddarar og aðrir vel gefnir Liverpool-menn hvattir til að mæta og styðja sína menn. Gummi á "Drauma" verður með kaldan á krananum og stórsöngvarinn Svanþór Einarsson stýrir fjöldasöng á "You'll never walk alone" (Elvis útgáfu) fyrir leik auk þess sem hann tekur lagið "Nína" í hálfleik við undirleik Hilmars Gunnarssonar úr dúettnum Hljómi.
Fowler snýr aftur á Anfield | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
The fox in the box is back on Anfield, We will takkel the devil!
Gerrard 31.10.2007 kl. 16:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.