Færsluflokkur: Bloggar
7.7.2008 | 11:15
Stálu senunni.....!
Það má með sanni segja að fleiri en þessi seinheppni þjófur hafi stolið senunni á Akureyri um helgina. Þrátt fyrir dræma uppskeru var það orðið á grasinu að Hvíti Riddarinn hafi spilað skemmtilegsta boltann á Pollamóti Þórs þetta árið. Eru menn farnir að spá liðinu stórum hlutum á komandi árum. Takk fyrir góða helgi drengir.
Úrslit leikja:
1. Riddarinn - Ufsinn 1-1 (mark Davíð)
2. Riddarinn - Hrafnkell Freysgoði 2-1 (mörk: Jói Ben 2)
3. Riddarinn - UMF Óþokki 1-1 (mark: Davíð)
4. Riddarinn - Örás Group 4-4 (mörk: Steini 3, Jói Ben)
5. Riddarinn - NP3 4-1 (mörk: Jói Ben, Steini, Svanni, Nonni bróðir)
6. Riddarinn - Draumurinn 0-1 (16 liða úrslit)
![]() |
Seinheppinn þjófur á Akureyri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
3.7.2008 | 13:49
Ég trúi þessu ekki
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.7.2008 | 21:50
Styttist í Pollamót hjá (h)eldri kynslóð Riddara....
Smá kvæði í tilefni innreiðar Riddarans á Akureyri.
Rauði Riddarinn (Höf. Davíð Stefánsson)
Svo einmana verður enginn,
að ekki sé von á gesti,
riddara í rauðum klæðum,
sem ríður bleikum hesti.
Riddari í rauðum klæðum,
með rjúkandi sigð í höndum,
hleypir, svo hófanna dynur
heyrist í öllum löndum.
Af jóreyk mannheimar myrkvast
og moldin sópast að skjánum.
Riddarinn brýst inn í bæinn,
og blóðið drýpur af ljánum.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.7.2008 | 09:18
heimsmet sem seint verður slegið....
Er Michael Phelps orðinn súpermann eða er greinarhöfundur bara vitlaus???
Það að synda 200 metra skriðsund undir heimsmeti í 100 metra skriðsundi það getur bara súperman, og síðast þegar ég vissi þá er súpermann ekki maður.
Væntalega er greinarhöfundur ekki fróður um sund íþróttina þetta á örugglega að vera 1,44,10mín en ekki 44,10 sek.
En annrs stutt og léleg grein um heimsmet.
Kv.Geiri Sund
![]() |
Peirsol og Coughlin bættu heimsmet |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
1.7.2008 | 15:55
Gammurinn sem er að fara til Inter sjá myndband...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.6.2008 | 18:19
Gott grín úr íslensku sjónvarpi
Kveðja, Óli M.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.6.2008 | 17:19
Mosfellingurinn Árni Már Árnason...
Það hafa ekki margir mosfellingar keppt á Ólympíuleikum.
Riddarinn óskar Árna Má til hamingju með frábærann árangur og góðs gengis fyrir hönd Mosfellsbæjar.
Kv.Geiri Sund
![]() |
Sundsambandið tilkynnir 7 keppendur á ÓL |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
26.6.2008 | 09:26
Nýtt!!! Ronaldo farin frá Manu he he he he....
Já þetta er fyndið
Kv.Svanni
![]() |
Arsenal með augastað á Peter Crouch |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
24.6.2008 | 13:46
Þetta er mjög fyndið
Svon á að gera þetta.
Kv.Siggi Tittlingur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
24.6.2008 | 12:22
Pollamót 2008
Lokafrestur til að skrá lið í Pollamótið er til miðnættis næstkomandi föstudag, 27. júní. Mótið fer fram á Akureyri dagana 4. og 5. júlí (föstudagur og laugardagur). Þeir sem hafa áhuga og eru orðnir þrítugir eða eldri (30 ára á árinu gengur) geta haft samband við Svanna í síma 698-8555, best að senda SMS.
Stjórnin mun funda um stöðu mála í kvöld og fara yfir líklega kandídata.
Kveðja,
Stjórnin
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)