Færsluflokkur: Bloggar

Stálu senunni.....!

Það má með sanni segja að fleiri en þessi seinheppni þjófur hafi stolið senunni á Akureyri um helgina. Þrátt fyrir dræma uppskeru var það orðið á grasinu að Hvíti Riddarinn hafi spilað skemmtilegsta boltann á Pollamóti Þórs þetta árið. Eru menn farnir að spá liðinu stórum hlutum á komandi árum. Takk fyrir góða helgi drengir.

Úrslit leikja:
1. Riddarinn - Ufsinn 1-1 (mark Davíð)
2. Riddarinn - Hrafnkell Freysgoði 2-1 (mörk: Jói Ben 2)
3. Riddarinn - UMF Óþokki 1-1 (mark: Davíð)
4. Riddarinn - Örás Group 4-4 (mörk: Steini 3, Jói Ben)
5. Riddarinn - NP3 4-1 (mörk: Jói Ben, Steini, Svanni, Nonni bróðir)
6. Riddarinn - Draumurinn 0-1 (16 liða úrslit)

Pollamot2

Pollamot3

Pollamot6

Pollamot7


mbl.is Seinheppinn þjófur á Akureyri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ég trúi þessu ekki

.


mbl.is Svarta ekkjan í lífstíðarfangelsi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Styttist í Pollamót hjá (h)eldri kynslóð Riddara....

 

Smá kvæði í tilefni innreiðar Riddarans á Akureyri. 

Rauði Riddarinn (Höf. Davíð Stefánsson)

Svo einmana verður enginn,
að ekki sé von á gesti,
riddara í rauðum klæðum,
sem ríður bleikum hesti.

Riddari í rauðum klæðum,
með rjúkandi sigð í höndum,
hleypir, svo hófanna dynur
heyrist í öllum löndum.

Af jóreyk mannheimar myrkvast
og moldin sópast að skjánum.
Riddarinn brýst inn í bæinn,
og blóðið drýpur af ljánum.


heimsmet sem seint verður slegið....

Er Michael Phelps orðinn súpermann eða er greinarhöfundur bara vitlaus???

Það að synda 200 metra skriðsund undir heimsmeti í 100 metra skriðsundi það getur bara súperman, og síðast þegar ég vissi þá er súpermann ekki maður. 

Væntalega er greinarhöfundur ekki fróður um sund íþróttina þetta á örugglega að vera 1,44,10mín en ekki 44,10 sek.

En annrs stutt og léleg grein um heimsmet.

Kv.Geiri Sund

mynd5


mbl.is Peirsol og Coughlin bættu heimsmet
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Gammurinn sem er að fara til Inter sjá myndband...


mbl.is Mourinho segist fá Lampard eftir ár
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Gott grín úr íslensku sjónvarpi

Kveðja, Óli M.


Mosfellingurinn Árni Már Árnason...

Það hafa ekki margir mosfellingar keppt á Ólympíuleikum.

Riddarinn óskar Árna Má til hamingju með frábærann árangur og góðs gengis fyrir hönd Mosfellsbæjar.

Kv.Geiri Sund

Gayr


mbl.is Sundsambandið tilkynnir 7 keppendur á ÓL
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Nýtt!!! Ronaldo farin frá Manu he he he he....

Já þetta er fyndið

Kv.Svanni


mbl.is Arsenal með augastað á Peter Crouch
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þetta er mjög fyndið

Svon á að gera þetta.

Kv.Siggi Tittlingur


Pollamót 2008

Lokafrestur til að skrá lið í Pollamótið er til miðnættis næstkomandi föstudag, 27. júní. Mótið fer fram á Akureyri dagana 4. og 5. júlí (föstudagur og laugardagur). Þeir sem hafa áhuga og eru orðnir þrítugir eða eldri (30 ára á árinu gengur) geta haft samband við Svanna í síma 698-8555, best að senda SMS.

Stjórnin mun funda um stöðu mála í kvöld og fara yfir líklega kandídata.

Kveðja,

Stjórnin

 fjormenningar


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband